7.4.2015 | 13:48
Svíþjóð
Við byrjuðum á því að velja okkur eitt land af Norðurlöndunum ég valdi mér Svíþjóð því að ég vildi vita meira um Svíþjóð.
Svo áttum við annað hvort að byrja að skrifa uppkast eða byrja að skrifa í tölvum ég byrjaði að skrifa í tölvum. Við unnum verkefnið í Publisher en ég hef aldrei unnið í því áður.
Mér fanst verkefnið skemmtilegt og ég lærði heilmargt t.d að Abba væri sænsk hljómsveit og að fyrsta bók Astrid Lingren kom út þegar hún var 37 ára en hún dó 94 ára.
Ég vona að við gerum svona verkefni aftur.
Hér getur þú séð verkefnið mitt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.